Stærðfræði og eðlisfræði í útikennslu


6. bekkur lærir stærðfræði í útikennslu

Á útkennsluvefnum má lesa:

„Notuðum spotta til að búa til náttúrlegan hringfara og áttuðum okkur á því hvað ummál er, hvernig má mæla það án annars en spotta (þvermál sinnum pí). Við tvöfölduðum geislann og margfölduðum hann þrisvar sinnum. Síðan Síðan tókum við þvermálið og tókum það í helming, síðan aftur og einu sinni enn. Það gaf okkur 0,125 af upprunalega þvermálinu. Lögðum það við þrisvar sinnum þvermálið og lögðum í hring, til að sjá hvort reglan er rétt.


Auk þess skoðuðum við safngler, prismu og ljósbrot og vogarafl ásamt trissum (með því að fara í reipitog).“