Starfsdagur 4. september Föstudagurinn 4. september er starfsdagur í grunnskólum Árborgar. Nemendur mæta ekki til skóla þann dag.