100 daga hátíð
2. bekkur er búinn að telja dagana sem liðnir eru frá upphafi skólaárs. Í síðustu viku rann hundraðasti skóladagurinn upp og í tilefni þess gerðum við ýmis verkefni í sambandi við töluna 100. Nemendur komu með 100 hluti af einhverju að heima t.d. 100 rúsínur, 100 cheerios og þess háttar. Allir nutu dagsins og hafa […]
Foreldrabréf vegna árshátíðar í 8. – 10. bekk
Kæru foreldrar /forráðamenn! Nú fer senn að líða að árshátíð unglingadeildarinnar og mikil undirbúningsvinna búin að eiga sér stað á síðustu vikum. Hátíðin er á fimmtudaginn í næstu viku, 31. janúar og opnar húsið kl. 18:30. Krakkarnir hafa verið að skrá sig í matinn en boðið verður upp á kjúkling eða lamb eftir því sem […]
Kynning á framhaldsskólum
Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig. Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E. […]
Bílaþemað í 2. bekk
Undanfarnar vikur hafa nemendur 2. bekkjar unnið með bílaþema. Margt skemmtilegt hefur verið skoðað, teiknað og gert. Við höfum fengið heimsóknir ökukennara og bifvélavirkja og fengið á sjá margt skemmtilegt tengt bílum sem nemendur hafa yfirleitt ekki tækifæri á að skoða og handleika. Í dag var lokadagur verkefnisins og mikill handagagnur í öskjunni þegar nemendur handléku tímareimar, […]
Kynning á framhaldsskólum
Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, hér í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir sig. Það verða þau Agnes Ósk Snorradóttir, náms- og starfsráðgjafi og Björgvin E. […]