Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Víkingar nema Sunnulækjarskóla

By Guðríður Einarsdóttir | 15. nóvember 2021

Í vikuni 8. – 12. nóvember var 2. bekkur var með þemaviku og var unnið með landnám og víkinga. Nemendur fengu kennslu á rúnum, vopnum, torfbæjum og skipum og bjuggu til sinn eigin landnámsmann. Skemmtilegri viku lauk síðan með heimsókn  gesta úr víkingafélaginu og sýndu þau nemendum vopn, föt og áhöld sem notuð voru á …

Víkingar nema Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions

By Guðríður Einarsdóttir | 12. nóvember 2021

Jón Trausti Helgason, nemandi í 6.bekk, er sigurvegari Sunnulækjarskóla í Alþjóðlegu friðarveggspjaldakeppni Lions þetta árið. Þema keppninnar í ár er Við erum öll tengd, en á tímum heimsfaraldurs fögnum við öllu sem tengir okkur saman. Verk Jóns Trausta var valið af dómnefnd og mun verk hans fara áfram í keppni á landsvísu. Sigurvegari þar fær …

Sigurvegari Sunnulækjarskóla í friðarveggspjaldakeppni Lions Lesa Meira>>

Örtónleikar í Sunnulækjarskóla

By Guðríður Einarsdóttir | 1. nóvember 2021

Fimmtudaginn 28. október  héldu Kór, Poppkór og Rokkband Sunnulækjarskóla örtónleika fyrir nemendur í 5.-10. bekk.  Einnig kom Klara Ósk Sigurðardóttir, fyrrum nemandi skólans, fram og söng eitt lag. Tónleikarnir voru hin prýðilegasta skemmtun og skemmtilegt uppábrot á hefðbundnum skóladegi.  Efnisskráin var fjölbreytt þrátt fyrir stutta tónleika:  The Joke, Fjöllin hafa vakað, Sweet dreams, Aquaman, Stay …

Örtónleikar í Sunnulækjarskóla Lesa Meira>>

Lögreglan og endurskinsvesti

By Guðríður Einarsdóttir | 28. október 2021

Miðvikudaginn 27.október fengu nemendur í 1.bekk afhent endurskinsvesti frá Foreldrafélagi Sunnulækjarskóla. Auk þess kíktu tveir lögregluþjónar í heimsókn, spjölluðu við nemendur um mikilvægi þess að fara varlega í umferðinni og að vera sýnileg með endurskin þegar fer að rökkva. Greinilegt var að börnin höfðu mikla ánægju af heimsókninni og gleðin og einbeitingin sést í hverju andliti.

Ólympíuhlaupið

By Guðríður Einarsdóttir | 13. október 2021

Ólympíuhlaupið í Sunnulækjarskóla Miðvikudaginn 15. september hlupu nemendur Sunnulækjarskóla Ólympíuhlaupið (áður Norræna Skólahlaupið). Hringurinn sem var farinn er 2,5 km og gátu nemendur valið um 1-4 hringi. Nemendur réðu sinni vegalengd og hraða, fyrst og fremst var lögð áhersla á hreyfingu og að allir tækju þátt. Það var góð stemning í hlaupinu, gott veður og …

Ólympíuhlaupið Lesa Meira>>