Göngum í skólann
Sunnulækjarskóli ætlar að vera með í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Megin markmið verkefnisins eru að hvetja […]
Skólabókasafnið
Á þessu skólaári geta nemendur Sunnulækjarskóla fundið mikið úrval af nýjum bókum á dönsku á skólasafninu. Bækurnar sem standa til boða eru allt frá skáldsögum, t.d. nýjustu bækurnar um Kidda Klaufa sem ekki er búið að þýða yfir á íslensku ennþá, til handboltabóka og allskyns spennandi fræðibóka. Með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval […]
Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Kl. 09:00 Nemendur í 1. – 4. bekk, f. 2010 – 2013. Kl. 10:00 Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2007 – 2009. Kl. 11:00 Nemendur í 8. – 10. bekk, f. 2004 – 2006. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal en síðan munu nemendur og […]
Sumarlokun
Skrifstofa Sunnulækjarskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá 24. júní til 5. ágúst. Netfang skólans er: sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is Skólasetning verður 22. ágúst 2019