Skákkennsla grunnskólabarna
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30. Yfirumsjón með kennslunni hefur Helgi Ólafsson, stórmeistari og skólastjóri Skákskóla Íslands. Alls verða þetta 10 laugardagar og fyrsti tími verður laugardaginn 14. september n.k. Þeir sem hafa […]
Göngum í skólann
Sunnulækjarskóli ætlar að vera með í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann verður sett miðvikudaginn 4. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 2. október. Megin markmið verkefnisins eru að hvetja […]
Skólabókasafnið
Á þessu skólaári geta nemendur Sunnulækjarskóla fundið mikið úrval af nýjum bókum á dönsku á skólasafninu. Bækurnar sem standa til boða eru allt frá skáldsögum, t.d. nýjustu bækurnar um Kidda Klaufa sem ekki er búið að þýða yfir á íslensku ennþá, til handboltabóka og allskyns spennandi fræðibóka. Með því að bjóða upp á fjölbreytt úrval […]
Skólasetning Sunnulækjarskóla
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst 2019. Kl. 09:00 Nemendur í 1. – 4. bekk, f. 2010 – 2013. Kl. 10:00 Nemendur í 5. – 7. bekk, f. 2007 – 2009. Kl. 11:00 Nemendur í 8. – 10. bekk, f. 2004 – 2006. Gert er ráð fyrir stuttri samkomu í Fjallasal en síðan munu nemendur og […]