Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Bókagjöf

By Hermann | 11. desember 2018

Nú í vikunni bárust Sunnulækjarskóla 40 pólskar bækur að gjöf frá sveitarfélaginu. Meðal bókanna leynast margs konar bækur, unglingaskáldsögur, skemmtilegar léttlestrarbækur og fræðibækur ásamt bókum um hinn sívinsæla Kidda Klaufa.Gjöfin kemur sér afar vel fyrir alla pólskumælandi nemendur skólans og kunnum við sveitarfélaginu bestu þakkir fyrir.

Góðgerðadagar í Sunnulækjarskóla

By Hermann | 3. desember 2018

Skreytingadagur í Sunnulækjarskóla

By Hermann | 30. nóvember 2018

Í dag var skólinn okkar færður í jólabúning.  Verkefnið hófst með samsöng í Fjallasal þar sem yfir 700 nemendur og starfsmenn komu saman og sungu jólalög.   Söngstundin var vinasöngstund en það þýðir að eldri vinir sækja yngri vini og sitja með þeim í söngstundinni. Að söngnum loknum fylgdust vinirnir áfram að og tóku til við […]

Kakófundur foreldrafélagsins þriðjudaginn 27. nóvember

By Hermann | 30. nóvember 2018

Þá er komið að árlegum kakófundi foreldrafélagsins þriðjudaginn 27. nóvember kl. 20:00 í Fjallasal . Hann ber yfirskriftina: Núvitund fyrir pabba og mömmur – og alla sem koma að uppeldi barna. Í þessu fræðsluerindi kynnir Bryndís Jóna frá Núvitundarsetrinu hvað felst í núvitund og gildi núvitundar fyrir alla þá sem koma að uppeldi barna. Við […]

Skemmtilegir og fróðlegir þemadagar í 5. bekk

By Hermann | 30. nóvember 2018

Dagana 12. – 16. nóvember voru þemadagar í 5. bekk þar sem unnin voru fjölbreytt verkefni sem öll tengdust lestri. Nemendur gerðu lestrarhvetjandi tré sem vex og dafnar við hverja bók sem þeir lesa. Kynntu sér rithöfunda og skrifuðu umfjöllun um þá og verkefnin voru hengd upp á bókasafni skólans til fróðleiks fyrir aðra lestrarhesta. […]