Byrjum 3. janúar 2018
Skólastarf í Sunnulækjarskóla hefst á nýju ári, 3. janúar, samkvæmt stundaskrá.
Laust starf stuðningsfulltr.
Starf stuðningsfulltrúa á Hólum – skólavistun Sunnulækjarskóla er laust til umsóknar Starfið er 50% starf og vinnutími er frá kl. 12:30 til 16:30. Umsækjendur af báðum kynjum eru hvattir til að sækja um starfið. Umsóknarfrestur er til 14. desember 2017. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, […]
Upplestur í Fjallasal
Í morgun fengu nemendur í 4., 5. og 6. bekk góðan gest í heimsókn. Það var Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur sem koma og las fyrir þau úr bókinna „Amma best“ með tilþrifum. Að loknum lestrinum sagði hann frá fjölskyldu sinni og svarað fyrirspurnum. Í lokin voru svo teknar fjölmargar „selfy“-myndir og áritað á bækur, […]
Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í dag, 12. desember, hefjast árlegir góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla. Þá daga vinna nemendur að gerð margskona varnings sem verður svo seldur á góðgerðardaginn sjálfan, fimmtudaginn 14. desember. Framleiðsla nemenda er að mestu leyti unnin úr endurvinnanlegu efni. Góðgerðardaginn 14. desember höldum við veglega uppskeruhátíð þar sem allir eru hjartanlega velkomnir, foreldrar, afar, ömmur, ættingjar og vinir. Á hátíðinna verða sölubásar í íþróttahúsinu […]
Góðgerðardagar í Sunnulækjarskóla
Í morgun hófust góðagerðardagar í Sunnulækjarskóla. Á góðgerðardögum framleiða nemendur margs konar varning sem síðan verður seldur síðasta dag góðgerðadaganna, fimmtudaginn 14. desember. Þá opna nemendur sölubása í íþróttahúsi skólans og selja varninginn öllum sem okkur vilja heimsækja. Í Fjallasal verður kaffihús með lifandi tónalist og jólalegri stemmingu þar sem gestum gefst kostur á að tylla […]