Stóra upplestarkeppnin

Fimmtudaginn 15.febrúar var haldin bekkjarkeppni í Stóru upplestrarkeppninni í Sunnulækjarskóla.  Tólf nemendur komust áfram í undanúrslit sem verður 27.febrúar þar sem valdir verða fjórir fulltrúar frá Sunnulækjarskóla til að keppa í lokakeppninni sem verður haldin 12.mars í Vallaskóla. Sigurvegarar úr bekkjarkeppnunum eru:

Ásta Kristín Ólafsdóttir, Bára Ingibjörg Leifsdóttir, Bergþóra Hauksdóttir, Birgir Árni Sigmundsson, Brynjar Bogi Halldórsson, Brynjar Ingi Bjarnason, Eva Sól Axelsdóttir, Hanna Björg Jónsdóttir, Hildur Eva Bjarnadóttir, Hugrún Hadda Hermannsdóttir, Sigurdís Þorbjörnsdóttir, Stella Natalia Ársælsdóttir.