Öskudagur miðvikudaginn 14. febrúar

Að venju verður mikið líf og fjör hjá okkur á öskudaginn. Við hvetjum nemendur og starfsmenn til að mæta í búning og gera sér glaðan dag.
Sund fellur niður og skóla lýkur kl. 13:00. Skólaakstur tekur mið af breyttum tíma.

Kveðja, starfsfólk Sunnulækjarskóla