Hróðný Hanna Hauksdóttir

Bíódagar

Síðustu daga hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og vinna hljóð. Þetta er í sjöunda skipti sem Bíódagar eru haldnir og hefur verkefnið stækkað …

Bíódagar Lesa Meira>>

Stærðfræðiþrautakeppni í 8. og 9. bekk á alþjóðlega stærðfræðideginum 14. mars sl.

Fimmtudaginn 14.mars var alþjóðlegi stærðfræðidagurinn og kemur það til vegna þess að hann tengist tölunni Pí sem er 3.14. Í tilefni dagsins tóku nemendur í 8. og 9. bekk þátt í stærðfræðiþrautakeppni þar sem reyndi á allskyns hæfni á sviði stærðfræðinnar. Nemendur voru í 3-5 manna hópum og sýndu mikla virkni og gleði í keppninni. …

Stærðfræðiþrautakeppni í 8. og 9. bekk á alþjóðlega stærðfræðideginum 14. mars sl. Lesa Meira>>

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við Lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar þriðjudaginn 19.mars kl. 19:00 í Stekkjaskóla. Þema fundarins er velferð og farsæld í nútímasamfélagi. Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna og ungmenna að leiðarljósi. Með auknu samstarfi á milli þjónustukerfa getum við enn frekar stutt …

Samfélagslögreglan og farsælt samfélag – Súpufundur 19. mars nk. í Stekkjarskóla Lesa Meira>>

Stóra upplestarkeppnin

Fimmtudaginn 15.febrúar var haldin bekkjarkeppni í Stóru upplestrarkeppninni í Sunnulækjarskóla.  Tólf nemendur komust áfram í undanúrslit sem verður 27.febrúar þar sem valdir verða fjórir fulltrúar frá Sunnulækjarskóla til að keppa í lokakeppninni sem verður haldin 12.mars í Vallaskóla. Sigurvegarar úr bekkjarkeppnunum eru: Ásta Kristín Ólafsdóttir, Bára Ingibjörg Leifsdóttir, Bergþóra Hauksdóttir, Birgir Árni Sigmundsson, Brynjar Bogi Halldórsson, …

Stóra upplestarkeppnin Lesa Meira>>

Endurskinsvesti fyrir 1. bekk

Foreldrafélag Sunnulækjarskóla gaf 1.bekkingum að gjöf nafnamerkt endurskinsvesti skv. hefð sl. ára. Elís Kjartansson frá Lögreglunni kom og sagði nokkur vel valin orð við hópinn og afhenti nemendum vestin að gjöf fyrir hönd Foreldrafélagsins. Hefðin er orðin fastur liður í starfsemi foreldrafélagsins og á alltaf vel við enda mjög mikilvægt að okkar dýrmætasti hópur sjáist …

Endurskinsvesti fyrir 1. bekk Lesa Meira>>