Stóra upplestrarkeppnin

Nemendur í 7. bekk í Sunnulækjarskóla tóku þátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin var með öðru sniði en áður hefur verið og var henni streymt beint á netinu til foreldra og nemenda á svæðunum sínum. Keppendurnir stóðu sig með miklum sóma og greinilegt var að þeir voru búnir að æfa sig vel.

1.sæti – Hugrún Birna

2.sæti – Victoria Ann

3.sæti – Ragnhildur Elva