Myndasöfn

Gleðileg jól

Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár og hvetjum ykkur til að nýta jólafríið til góðra samverustunda. Við hlökkum til að hitta […]

Gleðileg jól Lesa Meira>>

Bíódagar

Síðustu daga hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og vinna hljóð. Þetta er í sjöunda skipti sem Bíódagar eru haldnir og hefur verkefnið stækkað

Bíódagar Lesa Meira>>