Gleðileg jól
Það var mikil gleði á jólaballinu í skólanum okkar í dag. 5.bekkur las jólasögu og söng falleg jólalög fyrir alla í skólanum. Eftir stofujólin dönsuðu litlu og stóru vinir í kringum jólatréð. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gefandi ár og hvetjum ykkur til að nýta jólafríið til góðra samverustunda. Við hlökkum til að hitta […]