Bíódagar
Síðustu daga hafa nemendur í 9. og 10. bekk unnið að verkefni í Kviku sem heitir Bíódagar. Verkefnið snýst um að gera stuttmynd og er mikil vinna sem nemendur leggja á sig í handritagerð, finna búninga, taka upp, klippa og vinna hljóð. Þetta er í sjöunda skipti sem Bíódagar eru haldnir og hefur verkefnið stækkað […]