Undirbúningur jólaskemmtunar

Nú eru nemendur skólans í óða önn að undirbúa jólaskemmtunina.  Í morgun var generalprufa á helgileiknum sem 4. bekkur setur á svið.  Foreldrum var boðið að koma og sjá og var mjög vel mætt.