Kertasund á aðventunni

Í síðustu viku var kertasund í öllum sundtímum.  Þá synda nemendur með logandi kerti í sundlauginni og hlusta á jólalög.  Mikil stemming var í sundlauginni þegar kertaljósin spegluðust í gáróttu vatninu.