Upplestur í Fjallasal

Í morgun fengu nemendur í 4., 5. og 6. bekk góðan gest í heimsókn.  Það var Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur sem koma og las fyrir þau úr bókinna „Amma best“ með tilþrifum.

Að loknum lestrinum sagði hann frá fjölskyldu sinni og svarað fyrirspurnum.  Í lokin voru svo teknar fjölmargar „selfy“-myndir og áritað á bækur, blöð og snepla.