Uppskeruhátíð í 8. bekk


Nemendur í 8. bekk héldu uppskeruhátíð í Fjallasal

Ýmis varningur sem nemendur höfðu hannað og framleitt var til sölu þar á meðal voru skartgripir, húfur, vettlingar, púðar og ostabakkar.  Þá voru lesnar  frumsamdar örsögur.         Kaffihús var opið þar sem hægt var að kaupa kaffi, vöfflur og djús.

Góð stemming var á hatíðinni og margir gáfu sér tíma til að líta við skoða varninginn og kaupa einn og einn hlut úr hönnun 8. bekkinga.