Útikennsla

Krakkarnir í 6. CAF hafa verið einkar dugleg í útikennslu í vetur. 
Í dag fengu þau lánaðar skóflur hjá umhverfisdeild Árborgar og æfðu sig í að grafa sér skjól í fönn.