Vettvangsnám í 3. bekk 3. bekkur Sunnulækjarskóla fór í vorferð á Lögreglustöðina og í Mjólkurbúið. Börnin voru til fyrirmyndar og fengu góðar móttökur hvar sem þau komu.