Vöfflusala nemendafélags Sunnulækjarskóla

Á miðvikudaginn er foreldradagur í Sunnulækjarskóla. Þann dag ætlar nemendafélagið að opna kaffihús að venju, með nýbökuðum vöfflum og rjúkandi kaffi/kakói.

Að þessu sinni verður posi á staðnum.

Kær kveðja,
Nemendafélag Sunnulækjarskóla