16. september, dagur íslenskrar náttúru Í dag er dagur íslenskrar náttúru. Nemendur í 5. bekk gerðu sér glaðan dag og fóru út til listsköpunar.