Nýjar kartöflur úr garðinum okkar

Í dag var boðið upp á nýjar kartöflur í matinn sem nemendur á miðstigi í útinámi og leikni settu niður í vor.  Uppskeran er nokkuð góð og voru nemendur og starfsfólk ánægt með að hafa nýjar kartöflur með silungnum. Þessir vösku drengir í 7. bekk tóku upp kartöflur og færðu mötuneytinu fyrstu uppskeruna.

7bekkur27bekkur