5. bekkur í fuglaskoðun

Í gær fóru nemendur 5. bekkjar í fuglaskoðunarferð útí móa og við sáum/heyrðum í einum 13 fuglategundum. 

Nemendur voru mjög áhugasamir og líklega eru í hópnum eru nokkrir upprennandi fuglafræðingar.