Val næsta vetur

Foreldrar/Forráðamenn nemenda í verðandi 8., 9. og 10. bekk Sunnulækjarskóla

Nemendur fengu heim með sér námsvalsblöð fyrir veturinn 2012 – 2013.
Vinsamlegast farið yfir valið með börnunum og síðan á að skila þeim aftur, útfylltum, til ritara eigi síðar en þriðjudaginn 15. maí nk.