Fræðsluerindi fyrir forráðamenn nemenda í 8. bekk frá Skólaþjónustu Árborgar og Sunnulækjarskóla verður haldið Þriðjudaginn 27. september kl: 17:00-18:30
- Setning – áherslur skólans – unglingadeildin
Hermann Örn Kristjánsson, skólastjóri - Þjónusta fjölskyldusviðs – kynning á helstu áherslum er snúaað sviðinu; skóla– og félagsþjónusta. Hvernig fæ ég aðstoð? Verkferlar og vinnulag kynnt.
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson,deildarstjóri frístundaþjónustu - Unglingsárin – Félagsleg þátttaka unglinga í Árborg.
Guðmunda Bergsdóttir, frístundaleiðbeinandi - Umsjónarkennarar árgangsins fara yfir ýmis gagnleg mál og foreldrasamstarfið