Viðurkenning fyrir þátttöku í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Skólanum barst í vikunni viðurkenningarskjal fyrir þátttöku í Ólympíuhlaupunnu. Alls tóku 609 nemendur þátt og fóru  2330 km.. Það má segja að nemendur hafi hlaupið rétt tæplega tvo hringi í kringum Ísland. Að meðaltali hljóp hver nemandi um 3,8 km. sem er vel gert.