Í næstu vikum verða árshátíðir hjá nemendum í 1.-3. og 5.-7. bekk.
Litla upplestrarhátíðin er árshátíð 4. bekkjar. Hún fer fram síðar í apríl og fá foreldrar boð á þá hátíð þegar nær dregur.
Tíma- og staðsetning árshátíða er eftirfarandi:
1. bekkur | Íþróttahús | Miðvikudaginn 21. mars | Kl. 8:30–9:30 |
2. bekkur | Íþróttahús | Föstudaginn 23. mars | Kl. 8:30-9:30 |
3. bekkur | Íþróttahús | Mánudaginn 9. apríl | Kl. 8:30-9:30 |
5. bekkur | Fjallasal | Miðvikudaginn 21. mars | Kl. 17:30-19:00 |
6. bekkur | Fjallasal | Mánudaginn 19. mars | Kl. 17:30-19:00 |
7. bekkur | Fjallasal | Fimmtudaginn 5. apríl | Kl. 17:30-19:00 |
Foreldrar eru velkomnir og hvetjum við alla sem tök hafa á að koma og fylgjast með árshátíðarskemmtun barnanna.