Litlu jólin
Litlu jólin í Sunnulækjarskóla verða föstudaginn 20. desember. Eins og áður verður jólaskemmtunin tvískipt og munu eldri nemendur sækja yngri nemendur og fylgja þeim að jólatrénu. Þannig munu nemendur í 2., 4., 5., 7., 9. og 10. bekk halda sína jólaskemmtun kl. 8:40 – 10:15 og nemendur 1., 3., 6. og 8. bekk kl. 10:30 […]