Hermann

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs

Þar sem Ríkislögreglustjóri hefur líst yfir óvissustigi á landinu vegna spár um aftakaveður eru íbúar Árborgarar vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í fjölmiðlum og vera í góðu sambandi við starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila vegna mögulegrar röskunar á starfsemi skólanna þegar líður á daginn. Við reiknum með að skólahald grunnskóla geti verið […]

Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs Lesa Meira>>

Laus störf við skólann

Við Sunnulækjarskóla á Selfossi er laus staða umsjónarkennara í 5. bekk. Í skólanum eru um 710 nemendur og þar er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Áhugasamir einstaklingar, án

Laus störf við skólann Lesa Meira>>

Rúmfræði og hönnun

Nemendur 10.bekkjar unnu verkefni í tengslum við kaflann um rúmfræði og hönnun. Þeir fengu pappir og límband og áttu að hanna og búa til líkan í þrívíðu formi. Nemendur reiknuðu rúmmál líkansins og skiluðu skýrslu. Þau stóðu sig einstaklega vel og á myndunum má sjá afraksturinn. Kveðja stoltir stærðfræðikennarar í Sunnulæk .

Rúmfræði og hönnun Lesa Meira>>

Skreytingardagur

Föstudagurinn 29. nóvemer var vel nýttur til skreytingar á skólahúsnæðinu. Allir lögðu sitt af mörkum, skólinn var skreyttur hátt og lágt og útkoman var glæsileg.  Margir foreldrar komu og skoðuðu vinnu barnanna og gaman var að sjá hversu vel vinabekkirnir unnu saman.  Einnig var mjög gaman að sjá hversu margir voru með jólasveinahúfur, klæddir í

Skreytingardagur Lesa Meira>>

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri laugardaginn 23. nóvember

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri verður haldið á Hótel Selfossi laugardaginn 23. Nóv. (á morgun). Áætlaður mótstími er frá 10:30-12:30 Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Veitt verða verðlaun fyrir þrjá aldursflokka; 16 ára og yngri, 12 ára og yngri, og 9 ára og yngri. Tefldar verða 7 umferðir, umhusunartími er 7 mínútur á skák.

Skákmót fyrir krakka á grunnskólaaldri laugardaginn 23. nóvember Lesa Meira>>

Ævar vísindamaður í heimsókn

Ævar Þór kom í Sunnulækjarskóla 12. nóvember sl. og las fyrir nemendur í 4. – 7. bekk upp úr nýrri bók sinni sem var gefin út hjá Forlaginu og heitir ÞINN EIGIN TÖLVULEIKUR. Þetta er sjötta bókin í ,,Þín eigin“-bókaröðinni. Þinn eigin tölvuleikur er æsispennandi ævintýrabók, en lesandinn ræður ferðinni sjálfur með því að fletta fram og til baka. Í bókinni

Ævar vísindamaður í heimsókn Lesa Meira>>

Jól í skókassa

Síðustu ár hafa verið góðgerðardagar í byrjun desember í Sunnulækjarskóla. Í þetta sinn verða þeir síðar á skólaárinu og því langaði kennurunum að gera eitthvað annað góðverk með bekknum fyrir jólin. Fyrir nokkru kynntu umsjónarkennarar fyrir 7. bekk verkefnið Jól í skókassa og var ákveðið að bekkirnir þrír myndu taka þátt. Nemendur tóku vel í

Jól í skókassa Lesa Meira>>