Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs
Þar sem Ríkislögreglustjóri hefur líst yfir óvissustigi á landinu vegna spár um aftakaveður eru íbúar Árborgarar vinsamlegast beðnir um að fylgjast vel með tilkynningum í fjölmiðlum og vera í góðu sambandi við starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila vegna mögulegrar röskunar á starfsemi skólanna þegar líður á daginn. Við reiknum með að skólahald grunnskóla geti verið […]
Röskun á skólahaldi og íþróttastarfi í Árborg vegna vegna aftakaveðurs Lesa Meira>>