Bíódagar Sunnulækjarskóla 2024

   

Síðastliðna viku voru bíódagar í 9 og 10 bekk. Nemendur eru búnir vinna hörðum höndum í búa til stuttmyndir sem verða sýndar í Bíóhúsinu 24 maí. Þetta er í 7. sinn sem bíódagar eru haldnir í Sunnulækjarskóla og nemendurnir eru búnir standa sig mjög vel og eiga stórt hrós skilið. Við höfum fengið flotta gesti í skólann sem hafa verið fræða bekkina um kvikmyndagerð og kveikja áhuga þeirra