Samstarfsverkefnið FSunnó

Í vetur hafa nemendur við Fjölbrautaskóla Suðurlands og Sunnulækjarskóla unnið samstarfsverkefni sem kallast FSunnó. Hekla Þöll Stefánsdóttir kennari við Fsu hefur leitt verkefnið í samstarfi við kennara 10. bekkjar  í Sunnulækjarskóla. Á heimasíðu Fsu er fjallað nánar um verkefnið sem hefur gengið mjög vel búið til spennandi brú á milli skólastiganna tveggja.

https://www.fsu.is/is/frettir/samvinna-milli-skolastiga-i-raungreinum