Boltalausar íþróttir

Það var flottur hópur af krökkum úr valáfanganum Boltalausum íþróttum í 8.-10.bekk sem fór í heimsókn upp á golfvöll í vikunni.

Hópurinn fór hjólandi upp á golfvöll og þar tók Gylfi golfkennari á móti okkur. Unnið var á þremur stöðum og skemmtu krakkarnir sér vel og voru sjálfum sér og skólanum til mikils sóma.

Við þökkum golfklúbbnum kærlega fyrir að taka á móti okkur.

golf2 golf3