Nú suðar og syngur…

… í hverri saumavél í textílstofunni okkar.

4. bekkur er að æfa vélsaum af miklum ákafa og unun á að horfa hve áhuginn skín úr hverju andliti.

Velsaumur