Dagur íslenskrar náttúru

Haldið er upp á Dag íslenskrar náttúru þann 16. september og hefur það verið gert árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið tileinka íslenskri náttúru sérstakan heiðursdag til undirstrika mikilvægi hennar því tilefni unnu nemendur í 7. bekk skemmtilegt verkefni úti í náttúrunni þar sem nemendur unnu með náttúrulegan efnivið til hanna og skapa fjölbreytt listaverk. Hér sjá nokkrar myndir af nokkrum frumlegum og skemmtilegum verkefnum sem nemendur unnu.