Fjallabrauð

Stelpurnar í 6. bekk í útinámi og leikni bökuðu fjallabrauð á pönnu.  Í útieldun reynist stundum erfitt að tempra hitann og gengur lítið að hækka / lækka hann en þetta er það sem fólk bjó við. Uppskrift af fjallabrauði er að finna hér