Popp og bíóBy birgir / 26. október 2015 Strákarnir í 7. bekk í útinámi og leikni gerðu stuttan „trailer“ á Ipadinn í appinu IMovie og poppuðu úti. Hver veit nema þarna séu kvikmyndagerðamenn og leikarar framtíðarinnar !