Forvarnafundur í Árborg


Fimmtudaginn 28. október, kl. 20 í Sunnulækjarskóla


Á fræðslufundinn koma fulltrúi lögreglunnar, fulltrúi
forvarnahóps Flott fyrirmynd og fulltrúi sveitarfélagsins.
Málefni fundarins verða m.a.:

Fíkniefni og áfengisneysla
Forvarnastarf
Foreldrarölt

Kæru Foreldrar og forráðamenn og allir þeir sem hafa
áhuga á að kynna sér þessi málefni
Sýnum ábyrgð og fjölmennum.
Fundurinn er öllum opinn því erindi fundarins varða alla í
samfélaginu sem koma að uppeldi barna og unglinga.
Foreldrafélögin í Árborg

Sjá auglýsingu hér