Frábær þátttaka á súpufundi

Um 160 manns mættu á fræðslufund í Sunnulækjarskóla í gærkvöldi.  Á fundinum fjallaði Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri um skólaþjónustu Árborgar og að því loknu fjallaði Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands um vináttu barna og unglinga.

Fundurinn var afar vel heppnaður og erindin áhugaverð og skemmtileg.

Við þökkum góða mætingu.

 

DSC00124 DSC00129 DSC00125