Fyrirlestur um netnotkun

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og Skóla.

Fyrirlesturinn verður í Fjallasal og hefst kl 20:00.

Nánari upplýsingar má finna hér: SAFT_fyrirlestur