Hádegistónleikar

Hin árlega söngkeppni FSu verður haldin næstkomandi fimmtudagskvöld í Iðu.  Af því tilefni komu þrír nemendur FSu í heimsókn í Sunnulækjarskóla, fluttu nokkur lög og kynntu keppnina.