Haustfrí

Við minnum á að fimmtudagur og föstudagur í þessari viku, 17. og 18. október, eru haustfrísdagar í Sunnulækjarskóla.  Því mæta nemendur ekki í skólann þessa daga.

Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrám mánudaginn 21. október.