Heimsókn eldri borgara í 7. bekkina

Nemendur í 7. bekk hafa verið að fræðast um Evrópu og seinni heimsstyrjöldina.  Að því tilefni fengum við heimsókn frá eldri borgurum sem sögðu frá reynslu sinni af seinni heimsstyrjöldinni.

DSC00374 DSC00380 DSC00383