Heimsókn í JarðskjálftamiðstöðinaBy birgir / 23. september 2015 Í síðustu viku hjóluðu nemendur í 5. bekk í útinámi og leikni í Jarðskjálftamiðstöðina. Þar tók Elínborg Gunnarsdóttir á móti hópnum og fræddi þau um starfsemi stofnunarinnar. Einnig ræddi hún um áhrifum skjálfta á mannvirki og öryggi.