Lífríkið og skógurinn

Það er alltaf gaman að fara út í Vinaskóg (fyrir framan Sunnulækjarskóla) – þar er uppspretta könnunar og leikja.  Nemendur í 4. bekk í útinámi og leikni nutu þess að tálga og kanna lífríkið í skóginum.

IMG_0158IMG_0167IMG_0166IMG_0164