Hjálma á alla kolla

Í dag fengu nemendur í 1. bekk góða gesti.  Það voru Hjörtur Þórarinsson og Guðjón Jónsson sem komu færandi hendi. 

Þeir færðu öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf. 

Gjöfin er sameiginlegt átak Kiwanis og Eimskips. 

Við þökkum kærlega fyrir hjálmana.

 

IMG_0241  IMG_0242  IMG_0243