Hjálmar á alla kolla

Föstudaginn. 28. apríl, fengu nemendur í 1. bekk Sunnulækjarskóla heimsókn frá Kiwanisklúbbnum.

Tilefnið var hin árlega hjálmagjöf til allra nemenda í 1. bekk.

Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.