Í tilefni eldgoss


Nemendur í öðrum bekk skreyttu gluggann sinn.


Í tilefni af eldgosinu skreyttu nemendur í 2. bekk gluggann sinn með afklippum og mynduðu þannig veglega gluggaskreytingu.