Íþróttadagur í Sunnulækjarskóla

Íþróttadagur var í Sunnulækjarskóla í dag 20. apríl.

Nemendur fóru í hópum um allan skóla og leystu fjölbreyttar þrautir.

Í Baulu fór fram spennandi keppni í brennibolta milli hópa.

Frábær dagur að baki þar sem námsbækurnar og hefðbundið skólastarf fengu frí en samstarf, samstaða, ýmiskonar íþróttir og hugaleikfimi voru viðfangsefnin ásamt GLEÐI, VINÁTTU og FRELSI.

 

IMG_5764 IMG_5769 IMG_5783 IMG_5787 IMG_5790 IMG_5801 IMG_5839