Íþróttadagurinn tókst mjög vel


Íþróttadagurinn gekk með eindæmum vel. Allir ánægðir og glaðir, bæði nemendur og starfsfólk.


 

Hér má sjá nokkrar myndir af dagskrá íþróttadagsins sem var tvíþætt: Annars vegar brennóboltakeppni í íþróttahúsi og hins vegar þrautabrautir víðs vegar um skólann og á útisvæði.


Myndirnar er af þrautabraut, þar sem t.d. púsla átti íslenska fánann, og brennóboltakeppni.