Námskeið fyrir foreldra

Kristín Björk Jóhannsdóttir og Hrund Harðardóttir ætlað að bjóða foreldrum í Sunnulækjarskóla á námskeið um Uppeldi til ábyrgðar, miðvikudaginn 28. apríl n.k. milli kl 17:00 og 18:30

Námskeiðið er foreldrum að kostnaðarlausu – við vonumst til að sjá sem flesta

Skráning hjá ritara í síma 4805400 eða með tölvupósti sunnulaekjarskoli@sunnulaek.is fyrir mánudaginn 26. apríl.